fimmtudagur, nóvember 27, 2003


Þarna er ég á góðri stund, og í góðu fjöri.

Mynd sendi: pandan (3546699351)
Sent með GSMbloggi Og Vodafone


4:35 e.h.

miðvikudagur, nóvember 26, 2003

Fékk þetta sent frá manni sem að heitir Mohammed Combs

deer

Pandan Want A Bigger Penis?

Want A Bigger Penis?

Gain Up to 3+ Full Inches In Length
Increase Your Penis Width (Girth) By 20%
Stop Premature Ejaculation!
Produce Stronger, Rock Hard Erections
A Larger, Harder Penis During Sex
100% Safe To Take, With NO Side Effects
Fast Priority Shipping WorldWide
Doctor Approved And Recommended
No Pumps! No Surgery! No Exercises!
100% Money Back Guarantee


Pandan Click Here
http://www.m-e-d-s.biz/vp/?ang2003

Ég veit ekkert hvað hann er að tala um eða hvar hann fékk upplýsingar um það ég væri með lítið typpi.
Ég hef skrifað honum bréf tilbaka þar sem að ég krefst þess að ég fái að vita við hvern hann talaði.

Dear Mohammed

I do not have small penis and I do not know what you are talking about.
Who told you this??

Best Regards
Pandan


Ég mun síðan birta svarið hérna þegar að hann sendir mér tilbaka.5:35 e.h.

Gaman að segja frá því að ég er með gestbók. Bara svona ef að þið vissuð ekki af henni.

2:58 e.h.

þriðjudagur, nóvember 25, 2003

Gaman að þú skyldir spyrja Fótaskemill.

Þannig er nú mál með vexti að þegar ég fæddist þá var ég ekki feðraður. Þar af leiðandi var ég skírður Stefán Björnsson í höfuðið á afa mínum sem að hét einmitt Stefán Björnsson. Nokkrum árum seinna þegar að stjúpfaðir minn ætleiddi mig og gekk mér í föðurstað eins og hann hafði ávallt gert, var það rökrétt framhald að því að ég myndi taka upp nafnið Önundarson. En þar sem að ég var búinn að heita Stefán Björnsson svona lengi var ég nú ekki alveg tilbúinn að hætta allt í einu að heita það. Þanngi að ég tók upp listamannsnafnið Stefán B. Önundarson og er skráður þannig í þjóðskrá.
En, þegar að ég vill slá um mig og sýnast vera meiri maður heldur en ég er og þykjast að fjölskyldan mín eigi einhverja sögu....... þá skrifa ég fullt nafn........ Stefán Björnsson Önundarson.

4:42 e.h.

mánudagur, nóvember 24, 2003

Flest erum við með fingur. Það er þumalputti, sem að er notaður til að gefa svona ok merki ef að þú ert ánægður með eitthvað. Eða jafnvel til þess að húkka sér far þegar að þú átt ekki aur fyrir Taxa. Svo erum við með vísifngur, eða bendifingur eins og ég vill kalla hann. Hann er notaður til þess að benda á hluti, eða í einhverja átt. Svo erum við löngutöng sem að er ekki notuð í neitt annað nema til þess að gefa fokkjú merki. Baugfingur er þarna líka. En hann er ekki notaður í neitt svo að ég viti til. Síðan er þarna litli fingur, sem að ber ekkert nafn þannig lagað sé og þar af leiðandi heitir hann bara litli fingur.

Við erum líka flest með tær. Það er stóra tá.... sem að er stór. Og litla tá....... sem að er lítil. Enginn önnur tá ber nafn. Þær heita bara "Táin sem að er við hliðiná stóru tánni" og/eða "Táin sem að er við hliðina á litlu tánni"
Afhverju heita þær ekki bara þumaltá, vísitá, fokkjútá, baugtá og litla tá.
Og afhverju fer þetta ekki í taugarnar á neinum nema mér?? Að við skulum ekki eiga nafn yfir þetta er bara súrt og ekkert annað.-

2:47 e.h.

þriðjudagur, nóvember 18, 2003

Þetta er eitthvað sem að maður verður að prófa

Homer Simpson is not a guy people want to emulate. "D'oh!" is his most-used expression, and with good reason. His endeavors tend to go horribly, horribly wrong.

Nevertheless, Rob Baur of Lake Oswego, Oregon, dreamed of bringing to life his favorite The Simpsons episode, one from 1999 in which Homer grows "tomacco," a combination tomato-tobacco plant. Even though it tastes foul and has a brown, gooey center, the entire town becomes addicted to the fruit after one bite, and Homer gets rich.

Baur grafted a tomato plant onto tobacco roots, and voilà, he had a real, live tomacco plant. The two plants can successfully become one because they come from the same plant family, which also includes eggplant and the deadly nightshade. The tomacco even bore fruit, although Baur said he believes it's poisonous because it likely contains a lethal amount of nicotine.

"I've got this one plant growing, and it's blooming again," Baur said. "I accidentally left the tomacco on the kitchen table, and my wife yelled at me, 'Get that thing out of the kitchen, you knucklehead!' Because it looks like a regular tomato."

Earlier in the summer, Baur tried grafting a tobacco plant onto a tomato root and got a "tobato," but when he removed the bandage from the graft it fell apart and later died.

But the tomacco grafted together well. Baur wanted to know if it was a true hybrid, so he asked a forensic researcher to test the plant's constitution. The results showed the leaves did indeed contain nicotine. The local Fox News station, KPTV, did a segment on Baur's accomplishment.

"He only had the one fruit, and we didn't get a chance to test that," said Roy Grimsbo, the forensic scientist who performed the test and director of Intermountain Forensic Laboratories in Portland. "We just tested the leaves. It had regular green fresh leaves."

Grimsbo did the work for free and said he hopes Baur will bring back an actual tomacco fruit for testing.

The Simpsons tomacco episode struck a chord with Baur, who is an operations analyst for a municipal waste water-treatment plant. He remembered a 1959 study he had read for a graduate chemistry class at Western Washington University in Bellingham, in which researchers crossed a tomato plant with tobacco. Since his work involves chemistry, he had saved his textbooks and was able to find the 1959 study.

"I thought, 'Aha! I bet the writer of this Simpsons show had to have seen this too,'" Baur said. "I felt a bond with that Simpsons writer."

It turns out that George Meyers, a writer for The Simpsons at the time, got a degree in biochemistry from Harvard. However, he didn't write the tomacco episode. It was written by Ian Maxtone-Graham, who majored in English at Brown University and has said in interviews that he's a huge fan of Meyers. Neither could be reached for comment.

The tomacco episode also resonated with Baur because he's not a big fan of the tobacco industry. His mother, a lifetime smoker, died of lung cancer. His father, who also smoked all his life, had one lung removed and later died of colon cancer. Baur also lost an uncle to lung cancer.

"It really showed big tobacco for what it is, and the ridiculousness of this stuff that tastes bad, but then you're addicted to it, and the lengths people will go to get it," he said.

In the episode, Bart Simpson says, "It's smooth and mild -- and refreshingly addictive," when he eats tomacco. Another scene shows Ralph taking a bite of a tomacco. "Oh, daddy, this tastes like grandma!" he says.

Baur said his kids think he's nuts, but he said he'll have the last laugh.

"We'll see who's saying 'D'oh' when I'm on the cover of TV Guide and Scientific American the same week," he said.

At least he didn't try to make "Skittlebrau."1:39 e.h.

miðvikudagur, nóvember 12, 2003

Er ekki að alveg að skilja þetta fyrirkomulag sem að er á mánuðum. Það er að segja að hvernig einn mánuður geti verið lengri en einhver annar og afhverju. Maður er kannski að vinna einn mánuð sem að er 31 dagur, og svo er maður kannski að vinna annan mánuð sem að er 28 dagar, en fær útborgað jafnmikið fyrir þá báða!!! Þetta er nú ekki í lagi. Og svo er annað.... hlaupár!?!?! Hvað er nú það? Og hvernig virkar það eiginlega? Ég veit að þetta er eitthvað til þess að jafna eitthvað út. Jafna hvað út? Halupárið? Skil þetta ekki.
Nær væri að taka upp kerfi sem að ég hef þróað. Og það er ekkert flókið. Sem sagt, að haga hlutunum þannig að 1 janúar er einfaldlega dagur númer *1 og 31 desember er dagur númer *365. Einfalt, ekki satt?? Þetta þýðir það að þú færð útborgað bara á 28 daga fresti. Alltaf!!

7:07 e.h.

miðvikudagur, nóvember 05, 2003

Grænland
Lesbíur, hommar og tvíkynhneigðir stofna samtök
Þau tíðindi hafa borist úr norðri að samkynhneigðir og tvíkynhneigðir á Grænlandi hafi stofnað fyrstu samtök sín. Þetta gerðist 9. febrúar síðastliðinn og félagið nefnist Qaamaneq sem merkir „Bjarmi“ eða eitthvað í þá veru.
Aðsetur hins nýja félags er í Nuuk og formaður þess heitir Erik Olsen. Símanúmer hans er 556 740, en netfangið er gladfyr@ofir.dk. Ef einhver skyldi eiga leið um land okkar næstu nágranna í sumar þá hafið samband við Erik og félaga í Nuuk.

Til hamingju, hommar og lesbíur á Grænlandi!

Danmarks radio/TV-avisen

Ég er ekki alveg að sjá þetta fyrir mér.
Lágvaxnir Grænlendingar með yfirvaraskegg marserandi um götur með gaypride fánann blaktandi við hún.
Það er eitthvað alvarlega rangt í gangi þarna.

5:27 e.h.


Um mig

Nafn:
Stefán B. Önundarson
MSN:
stefan_onundarson@hotmail.com
Emill:
pandan@itn.is

[ Gestabok ]


Links

Agnes systir
Gunni Palli
Beta Rokk
NotoriouZ
Gemlingur
Krummi
Mr albin
Icelily
Ormur


Annað©2004 Útlit hannað af
NotoriouZ @ Hugarheimar