sunnudagur, janúar 18, 2004

Hver var það eiginlega sem að fattaði uppá því að það væri rétt að rétta alltaf fram hægri höndina þegar að þú ert að taka í höndina á fólki?? Hvað er eiginlega málið með það!! Væri ekki réttara að sá sem að tæki þessa meðvituðu ákvörðun í upphafi, það er að segja að rétta fram höndina, skuli vera sá sem að ræður því í rauninni með hvorri höndinni handabandið muni eiga sér stað??

4:04 e.h.

miðvikudagur, janúar 14, 2004


Stoltur veidimadur vid brad sina.

Mynd sendi: pandan (3546699351)
Sent með GSMbloggi Og Vodafone


10:14 e.h.Pandan talar pandan (6699351)
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

10:43 f.h.

þriðjudagur, janúar 13, 2004


Mynd sendi: pandan (3546699351)
Sent með GSMbloggi Og Vodafone


4:20 e.h.


Herna verdur madur ad kikja vid vid taekifaeri og athuga hvort ad teir eigi ekki eitthvad i minni staerd.

Mynd sendi: pandan (3546699351)
Sent með GSMbloggi Og Vodafone


3:40 e.h.

miðvikudagur, janúar 07, 2004

Lexía dagsins.....

Aldrei að hrækja útum glugga á bíl þegar að þú ert að beygja til hægri og það er vindur í áttina til þín.

8:06 e.h.

laugardagur, janúar 03, 2004

Jæja.... Þá er maður aftur byrjaður að vinna. Eða ég byrjaði í gær. Var uppá Kjalarnesi þegar að klukkan sló tólf á gamlárs.. Rosalegt að sjá litadýrðina sem að var yfir borginni. Bhagdad var bara eins og peanuts í samanburði. Fór síðan á Hraunholt á áramótafagnað, þar sem að ég tók vil á því fram eftir morgni.

Ég fékk nokkrar flottar og skemmtilegar gjafir um jólin. Þó verð ég að segja að það var sérstaklega ein gjöf sem að stóð upp úr þessi jólin. Stjörnusokkar. Þeir sem ekki vita hvað stjörnusokkar eru. Þá eru það sokkar sem að börn eru oft í. Þeir eru með svona stjörnu plasti undir svo að maður renni ekki á parketi. Og ég fékk nebblega aldrei svona sokka þegar að ég var barn þannig að mér þótti það alveg frábært fá þá. Svona sniðugasta gjöfin. Meira hef ég ekki um þetta mál að segja.

10:48 f.h.


Um mig

Nafn:
Stefán B. Önundarson
MSN:
stefan_onundarson@hotmail.com
Emill:
pandan@itn.is

[ Gestabok ]


Links

Agnes systir
Gunni Palli
Beta Rokk
NotoriouZ
Gemlingur
Krummi
Mr albin
Icelily
Ormur


Annað©2004 Útlit hannað af
NotoriouZ @ Hugarheimar